top of page
Líkamsræktin Bjarg og HFA bjóða upp á sex vikna námskeið á Bjargi, fyrir krakka í 7.-10. bekk. Unnið verður í styrk, liðleika, jafnvægi. Námskeiðið hentar þeim sem vilja bæta hjólaformið sitt, fyrir hvaða tegund hjólreiða sem er.
Æft verður tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum kl 15:15. Námskeiðið hefst 8. nóvember. Skráning, utanumhald og samskipti við þjálfara verða í forritinu Sportabler.
Verð: 12.000 krónur
Ath: Fyrir þá sem ekki hafa aðgang að Sportabler, þá er hér kóði fyrir nýskráningu: HZU1JT - Til að virkja aðgang þarf að fara í gegnum vafra, en ekki appið sjálft.
bottom of page