top of page

HFA Enduro 2021 og samkomutakmarkanir


HFA Enduro 2021 verður haldið um helgina, á Húsavík og Akureyri. Eins og kunnugt er taka nýjar reglur um samkomutakmarkanir gildi á sunnudag og því þarf að gera ráðstafanir og vægar breytingar á fyrirkomulagi sunnudagsins. Nánari upplýsingar um þessar breytingar verða sendar út í tölvupósti til keppenda nú í kvöld, föstudagskvöldið 23. júlí. Ljóst er að breytingar verða á dagskrá Hjólreiðahátíðar og þær verða kynntar eins fljótt og auðið er.

Comentários


bottom of page