top of page

Sérpöntun á HFA hjólreiðafatnaði
HFA býður upp á að sérpanta merktan fatnað fyrir sumarið 2025, eins og fyrir sumarið 2024. Það sem í boði er The Pedla fjallahjólatreyja(Adventure/Tech tee), langerma þunn hjólatreyja(Classic LS Jersey) og vind- og vatnshelt vesti(Classic gilet).
Fyrirtækin Jarðböðin í Mývatnssveit, Bílaleiga Akureyrar - Höldur og Pedal.is veittu styrki fyrir þessari framkvæmd svo hægt væri að bjóða félagsmönnum og öðrum HFA merktar flíkur á sem hagstæðustu verði. Merki fyrirtækjana eru á bakinu. Treyjurnar eru þær sömu og voru í boði sumarið 2024, það sem breytist er að nýja auglýsingar koma í stað þeirra sem voru í fyrra.
Flíkurnar afhendast í byrjun júní. Hægt verður að panta til 6. apríl.

bottom of page